Meðvitað fataval fyrir þig, náttúruna og jarðarbúa
-
Húðin er stærsta líffærið þitt. Það sem að þú leggur upp við húðina þína, andar hún að sér og flytur inn í líkamsstarfsemina. Það skiptir því gríðarlega miklu máli fyrir heilsuna að velja fatnað sem að er úr náttúrulegum, hreinum og gæðamiklum efnum.
-
Fataframleiðsla getur verið mjög mengandi fyrir lífríki jarðar. Með því að styðja við sjálfbæra fataframleiðslu ert þú ekki bara að gera gott fyrir umhverfið heldur ert þú í leiðinni að fá endingarbetri og gæðameiri flíkur.
-
Það skiptir miklu máli að styðja við gott starfsumhverfi fyrir það fólk sem býr til fatnaðinn okkar. Fötin frá Studio K eru gerð í litlum kvennahópi sem að er partur af Fashion Revolution prógraminu. Hver starfsmaður fær sanngjörn laun og vinnur í öruggu og stuðningsríku umhverfi.
Oeko tex vottaður bambusfatnaður frá Bali
-
Bambus hjólabuxur - svartar
Venjulegt verð 15.500 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Bambus hjólabuxur - Taupe
Venjulegt verð 15.500 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Eira bambus leggings - brúnar
Venjulegt verð 17.500 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á -
Eira bambus leggings - svartar
Venjulegt verð 17.500 ISKVenjulegt verðEiningaverð / á