Farðu í vöruupplýsingar
1 af 6

Ganesha

Eira bambus leggings - sæbláar

Eira bambus leggings - sæbláar

Venjulegt verð 17.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 17.500 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.
Stærð

Efnisinnihald:

 90% OEKO-TEX® LÍFRÆNN BAMBUS 10% LYCRA.

Þetta efni er úr sjálfbærum bambus og er umhverfisvænt og milt bæði fyrir þig og jörðina. Bambusinn vex hratt, þarfnast lágmarks vatns og dafnar án notkunar skordýraeiturs. Einstök sjálfendurnýjun hans þýðir að það þarf ekki að endurplanta honum, sem gerir hann að mjög sjálfbæru vali. Bambusinn er mjúkur, andar vel, er léttur og tilvalið efni fyrir fatnað sem veitir þægindi allan daginn.

Þetta efni er vottað með OEKO-TEX® Standard 100 merkinu og uppfyllir strangar öryggisstaðla. Hver vara sem ber þessa vottun hefur verið vandlega prófuð fyrir skaðlegum efnum sem tryggir að hún sé örugg fyrir bæði húðina og umhverfið.

Litað með eiturefnalausum OEKO-TEX® vottuðum litarefnum.

Þessar dásamlegu leggings buxur eru gerðar úr OEKO-TEX vottuðum bambus sem bókstaflega knúsar líkamann þinn á mjög mjúkan og nærandi máta. Þær eru tilvaldar í jógað, vinnuna, í teitið eða heima í notalegheitin. Buxurnar eru uppháar og halda vel utan um mann.

  • Háar í mittið
  • Náttúrulegt efni
  • Án eiturefna
  • Anda vel
  • Tvöfalt efni í mittið

Hvernig má finna rétta stærð?

  1. Ef líkamsmælingarnar fyrir mjaðmir og mitti tilheyra tveimur stærðum, veldu þá stærðina sem mjaðmamælingin segir til um. Mælt er með að velja stærri stærðina ef þú ert á milli stærða.
  2. Hér fyrir neðan er stærðartafla, mældu þig með málmbandi til þess að finna þá stærð sem þú ert í. Hafðu hugfast að allir líkamar eru einstakir og þær stærðir sem eru sýndar í töflunni eru einungis áætlaðar í takt við efnin og teygjanleika í flíkunum.
  3. Svona mælir þú:
    -BRJÓST: Breiðasti hluti brjóstsins
    -MITTI: Þrengsti hluti mittisins
    -MJÖÐM: Breiðasti hluti mjaðmarinnar, ca. 20 cm fyrir neðan þrengsta hlua mittisins.
 Stærð EU Brjóst Mitti Mjaðmir

XXS

30/32 75 cm 59 cm 82 cm

XS

32/34 80 cm 64 cm 87 cm

S

36

85 cm

69 cm 92 cm

M

38 90 cm 74 cm 97 cm

L

40 95 cm 79 cm 102 cm

XL

42 100 cm 85 cm 109 cm

XXL

44 105 cm 92 cm 114 cm

 

-Módelið er 175 cm og í stærð M.

Við viljum að Studio K flíkurnar endist sem lengst. Ef þær eru þvegnar og hugsað rétt um þær munt þú geta gefið þeim lengra og gleðilegra líf. Flíkur sem eru gæðamiklar er fjárfesting - lestu hér fyrir neðan leiðbeiningar til lþess að hlúa sem best að nýju fjárfestingunni þinni í sjálfbærri tísku.

• Þvo með svipuðum litum

• Þvo í þvottavél

• Sleppa bleikiefnum

• Fötin mega ekki fara í þurrkara

• Notaðu ekki þvottaefni sem inniheldur mýkingarefni. Náttúrulegar eða ekki, þessar vörur brjóta almennt niður teygjanleika vefnaðarins með tímanum.


Skoða allar upplýsingar